Nichtauthentische Übersetzung auf Isländisch
(Änderungen als authentische Übersetzung)

Original auf Dänisch
 

Übersetzung in Deutsch
 

LÖG um kosníngar til þjóðfundar þess á íslandi, sem heitið er í konúngsbréfi 23. Septbr. 1848.

28. Septbr. 1849

 

VALGLOV for Dannelsen af den ved allerhöieste Resolution af 23. September 1848 bebudede Forsamling i Island.

af 28te. Septbr. 1849

 

Wahlgesetz zur Bildung einer, durch das Allerhöchste Reskript vom 23. September 1848 verordneten Versammlung für Island.

vom 28. September 1849

aufgehoben durch
Kgl. Bekanntmachung an die Isländische Bevölkerung vom 12. Mai 1852
(einschl. der Rückkehr zum Wahlrecht nach der Verordnung von 1843).
 

Vér Friðirk hinn Sjöundi &c.

Gjörum kunnugt: Eptir að Vér höfum meðtekið þegnlega bænarskrá Vors trúa alþíngis og álitsskjal þess, um það, hvernig bezt mætti koma fyrir kosníngum til þjóðfundar þess, sem heitið er í bréfi Voru 23. Septbr. 1848, bjóðum Vér og skipum á þessa leið.

 

Vi Frederrk den Syvende &c.

G. V.: Efter at Vi have modtaget Vort tro Althings allerund. Betænkning over et samme forelagt Udkast til en Forordning angaaende Forandring i Forordningen af 8. Marts 1843 om Valgene til Althinget, byde og befale Vi som fölger:

 

Wir Friedrich der Siebente, von Gottes Gnaden König Dänemarks, der Wenden und Goten, Herzog von Schleswig, Holstein, Stormarn, Ditmarschen, Lauenburg und Oldenburg,

tun hiermit Allen kund:  

 

1) Á þjóðfundi þeim, sem heitið er í bréfi Voru 23. Septbr. 1848, skulu vera 46 menn, 40 þjóðkjörnir eptir þeim reglum, sem hér verða settar, og 6, er Vér munum kjósa. 1) Den i Vort allerh. Reskript af 23. Septembr. f. A. bebudede Forsamling skal bestaae af 46 Medlemmer, hvoraf 40 blive al vælge af Folkel efter de uedenfor angivne Regler, men 6 forbeholde Vi Os Selv at udnævne.

 

1) Die in Unserem Reskript vom 23. September v. J. genannte Versammlung soll aus 46 Mitglieder bestehen, wovon 40 durch Volkswahl gemäß den nachfolgenden Bestimmungen, und 6 vorbehaltlich Unserer Ernennung berufen werden.

 

2) Hvert lögsagnar-umdæmi, með þeim ummerkjum, sem það nú hefir, sial vera kjördæmi sér, og kjósa tvo fulltrúa til þjóðfundar þess, sem um er getið í fyrstu grein. Þó skal Skaptafells-sýslu skipt í tvo kjörhluta sem híngaðtil.

 

2) Hver Jurisdiction, saaledes som den nu er begrændset, skal udgjöre et Valgdistrikl og vælge 2 Repræsentanter til den i § 1 nævnte Forsamling. Dog skal Skaptafells Syssel, som hidtil, deles i 2 Valgafdelinger.

 

2) ....
3) Rétt á að kjósa fulltrúa eiga þeir einir:
a) sem hafa óflekkað mannorð; því má enginn sá kjósa, sem sekur er orðinn að lagadómi um nokkurt það verk, sem svívirðilegt er ab almenníngs áliti, ekki heldur neinn sá, sem mál hefir verið höfbað á hendur um slíkt verk, nema hann sé dæmdur alsýkn saka;
b) sem eru þrítugir að aldri þá er kjósa skal;
c) sem eru fjár síns fullráðandi;
d) sem leggja til sveitar af efnum sjálfra sín, og ekki standa í skuld fyrir sveitarstyrk;
e) sem eiga meb sig sjálfir; þó má einnig sá kjósa, sem öðrum er háður, ef hann veitir heimili forstöðu, eða er verzlunarfulltrúi, eða er útskrifaður úr skóla;
f) sem hafa verið heimilisfastir í kjördæminu hið síðasta ár;
g) sem Oss eru þegnskyldir.

 

3) Valgret kunne ikkun de udöve:
a) som have uplettel Rygle; derfor stedes lngen til Valg, som ved Dom er funden skyldig i en i den offentlige Mening vanærende Handling, ikke heller den, der er sat under Tiltale for en saadan Handling, med mindre han ved Dom er aldeles frifunden;
b) som have opnaaet 30 Aars Alder, naar Valgene skulle foregaae;
c) som ikke paa nogensomhelst Maade ere betagne Raadigheden over deres Gods;
d) som af egen Formue yde Bidrag til Faltigvæsenet og ikke have nogen Understóttelse at refundere til samme;
e) som ikke staae i personligt Tjenesteforhold; dog kunne disse udöve Valgret, naar de ere Huusfædre eller Handelsfaklorer, eller ere dimitterede fra den lærde Skole;
f) som have haft fast Ophold i Distriktet i det sidste Aar, og
g) som staae i personligt undersaatligt Forhold til Os.

 

3) ....

 

4) Kjörgengur til fulltrúa á þjóðfundinn er hver maður, sem hefir fimm um tvítugt þegar kosið er, og hefir þá hæfilegleika til að bera, sem til kosníngarréttar þarf (§ 3). Þó má þann kjósa, sem á heimili utan kjörþíngis, eða verið hefir í því skemur eu eitt ár.

 

4) Valgbar til Forsamlingen er hver den, som er fulde 25 Aar, naar Valgene foregaae, og iövrigt er i Besiddelse af de Egenskaber, som udfordres til Valgreltens Udövelse (§ 3). Dog kan den vælges, som har sit Hjem udenfor Valgdistriktet, eller i dette har opholdt sig eu kortere Tid end et Aar.

 

4) ...
5) Fyrir kosníngunum skulu vera bæjarfógetinn i Reykjavík og sýslumenn, hver i sinni sýslu."

 

5) Byfogden i Reykjavík og samtlige Sysselmænd have, hver i sil Distrikt, at forestaae Valgene til Forsamlingen.

 

5) Der Bürgermeister von Reykjavik und die Amtsmänner sind, jeder für seinen Distrikt, Wahlvorsteher für die kommenden Wahlversammlungen.

 

6) Prestur hver skal með hreppsljórum eptir ráðstöfun kjörstjóra semja nákvæma skýrslu yfir alla þá menn í sóknum hans, sém kosníngarrétt hafa og kjörgengir eru. Skal skrá þessi með fullum nöfnum, aldri, stétt og heimili fyrst tilgreina þá, sem kosníngarrétt hafa (§ 3), og síðan þá aðra, sem kjörgengir eru (§ 4). Í Reykjavík semja skrá þessa dómkirkjupresturinn og oddvili bæjarfulltrúanna.

 

6) Vedkommende Præst og Repstyrere skulle efter Valgdirecteurens Foranstaltning forfatte en paalídelig Liste over alle de Mænd i Sognet, som ere valgberettigede og valgbare, med fuld Angivelse af deres Navn, Alder, Stand og Bopæl; og bör de, der ere valgberettigede, först opföres, og siden tilföies de Andre, som ere valgbare. I Reykjavík forfatter Domkirkepræsten og Formanden for Borgerrepræsentanterne disse Lister.

 

6) Die amtierenden Pfarrer und Vikare sollen nach Anweisung des Wahldirektors eine zuverlässige Liste aller Männer in der Gemeinde verfassen, die wahlberechtigt und wählbar sind, mit der vollständigen Angabe des Namens, Alters, Standes und der Adresse dieser Wahlberechtigten, und es sollen diejenigen die erstmals wahlberechtigt sind, neben den Anderen aufgeführt sein. In Reykjavik verfasst der Domkirchenpfarrer und der Vorsitzende der Bürgerrepräsentation diese Liste.

 

7) Þá er nafnaskrár þessar eru samdar, skulu þær vera til sýnis öllum í þínghúsinu í Reykjavík og hjá hverjum sóknarpresti ella, og skal því lýsa á vanalegan hátt, að minnsta kosti hálfum mánuði fyrir kjörþíngi.

 

7) Naar Listerne ere forfattede, henlægges de til Eftersyn i Bythingsstuen i Reykjavík og ellers hos vedkommende Præster, hvilket paa sædvanlig Maade bliver at bekjendlgjöre i det mindste 14 Dage förend Valgene foretages.

 

7) Wenn die Listen verfasst sind, werden diese zu Jedermanns Prüfung in Reykjavik beim Bürgermeisteramt und sonst bei den zuständigen Pfarrern für mindestens 14 Tage vor den stattfindenden Wahlen in der sonst üblichen Weise ausgelegt.
8) Þyki nokkrum einhver sá vera nefndur á kjörskránum, sem ekki hafi það til að bera, er veiti kosnfngarrett eða kjörgengi, eður að nokkrum manni sé þar ránglega sleppt, á hann, ef hann vill hafa leiðréttíng þess, að tjá það kjörstjóra og leiða rök til, að minnsta kosti 4 dögum fyrir kjörþíng, en kjörstjórinn skal síðan kveðja hann til þíngsins og aðra, sem hlut eiga í máli.

 

8) Findes Nogen optagen paa Listerne, som formentligen ikke er i Besiddelse af de Egenskaber, der begrunde Valgret eller Valgbarhed, eller Nogen uretteligen udeladt, da skal Vedkommende, som i saa Henseende önsker en Rettelse, andrage det for  Valgdirecteuren og fremkomme med Beviser i det mindste 4 Dage inden Valghandlingen, men Valgdirecteuren skal til Valgmödet indkalde saavel dem, som slige Indsigelser angaae, som dem, der have fremsat samme.

 

8) Findet jemand Anstand an den Listen, ob formal oder wegen des Besitzes der Eigenschaften, die das Wahlrecht und die Wählbarkeit begründen, oder Jemandem das Recht nicht zuerkannt ist, soll diese Vorkommnisse vorbringen und eine Berichtigung verlangen können, und dieses Verlangen muß mindestens 4 Tage vor der Wahlhandlung beim für die Wahlhandlung zuständigen Wahldirektor eintreffen und sind den diese Vorkommisse betreffenden Personen bekanntzugeben und zu entscheiden.

 

9) Kosníngar skulu framfara næsta vor svo tímanlega sem má og, ef nokkur koslur er á, ekki síðar, en litlu fyrir fardaga. Amtmenn skulu með ráði kjörstjóranna kveða á kjörþíngisdaginn og þíngstaðinn í hverju kjördæmi, og skal þíng vera sama dag, ef verða má, í öllum kjördæmum í sama amti. Skal síðan hver kjörstjóri auglýsa á vanalegan hátt dag og stað og stundu þá, er kosníng skal fara fram, að minnsta kosti 8 dógum á undan.

 

9) Valgmöderne blive at afholde næstkommende Foraar saa tidlígt som muligt og, forsaavidt paa uogen Maade gjörligt, ikke senere end i Slutningen af Mai Maaned. Dagen til Valgmödets Afholdelse i hvert Distrikt, saavel som Mödestedet, bestemmes af Amtmanden, efter at han derover har indhentet Valgdirecteurernes Erklæringer. Og bör Valgdagen, saavidt muligt, være den samme for alle i eet Amt liggende Valgdistrikter. Valgdirecteurerne have derpaa al bekjendtgjöre paa sædvanlig Maade, i det mindste 8 Dage för Valgmödet, Stedet, hvor det skal holdes, samt Dagen og Klokkeslettet, naar det skal begynde.

 

 
10) Kjörstjóri hver skal kveðja til aðstoðar með sér tvo valinkunna menn, er vel þekkja til í kjördæminu, og skal hann taka eið af þeim og skipta síðan verkum með þeim.

 

10) Enhver Valgdirecteur skal anlage 2 ansete Mænd, som ere nöie bekjendte i Valgdistriktet, til Medhjælpere, og skal han tage dem i Eed og dele Forretningerne mellem dem.

 

 
11) Kjörstjóri og aðstoðarmenn hans skulu vera komnir á kjörþíngisstaðinn hina ákveðnu stund, og hafa meðferðis allar kjörskrárnar úr kjördæminu (§ 6) og athugasemdir, sem við þær eru gjörðar (§ 8), ef nokkrar eru.

 

11) Valgdirecteuren og hans Medhjælpere skulle möde til Valghandlingen paa den bestemte Dag og Time og medbringe Valglisterne for hele Distriktet (§ 6), saavel som de imod dem fremförte Indsigelser (§ 8), saafremt saadanne maalte være gjorte.

 

 
12) Kjörstjóri skal taka til starfa með að brýna fyrir kjósendum, hve mikils varðandi kosníngin sé, og annist hann síðan að hún fari fram sem skipulegast.

 

12) Valgdirecteuren aabner Valghandlingen ved at lægge Vælgerne paa Hjertet, hvor vigtig Valghandlingen er, og drager Omsorg for. at Valgene fremmes i den bedst mulige Orden.

 

 
13) Aður en til kosnínga er gengið skal kjórstjórnin leggja úrskurð á athugasemdir þær, sem fram eru komnar við kjörskrárnar. þessir úrskurðir skulu ritaðir í gjörðabók kjörstjórnarinnar. 13) Inden der skrides til Valget, skal Valgbestyrelsen decidere de imod Valglisterne fremkomne Indsigelser. Disse Decisioner skulle tilföres Valgbestyrelsens Forhandlingsprotokol.

 

 
14) Skal að svo búnu gánga lil kosnínga á þann hátt, sem kjörstjóri segir fyrir. Kjörsljórnarmennirnir skulu þá fyrst rita atkvæði sín í kjörbækurnar, á þann hátt, sem hér á eptir segir, og haga svo til að ekki sjáist, fyrr en upp eru lesnar kjörbækurnar. Síðan gánga hinir kjósendurnir fram til atkvæðagreiðslu í þeirri röð, sem á er kveðin. Hver sá, er neyla vill kosníngarréttar síns, skal koma sjálfur á kjörþíngi, og, þá er hann gengur fram lil kosníngar, nefna tvo menn með fullu nafni, stétt og heimili. Atkvæðin skulu aðstoðarmenn kjörstjóra rita í tvær bækur; skal aunar þeirra rita í bók sér nafn kjósanda, og þar við nöfn þeirra manna, sem hann kýs; en hinn aðstoðarmaðurinn skal rita í aðra bók nöfn þeirra manna, sem kosnir eru, og undir hvert þeirra nafn kjósandans. Síðan skal hver aðstoðarmaður fyrir sig lesa upp fyrir kjósanda atkvæði hans, og leiðrétta ef misbókazt hefir.

 

14) Dernæst blive Valgene at fremme efter Valgdirecteurens Anordning. Valgbestyrelsens Medlemmer skrive först deres Stemmer i Protokollrrne paa den nedenfor angivne Maade, og drage Omsorg for, at de ikke blive Vælgerne bekjendte, förend ved Oplæsningen af Prolokollerne. Derefter afgive de andre Vælgere deres Stemmer i den fastsatte Orden. Enhver, der vil benytte sin Valgret, skal personligen möde paa Valgstedet og, naar han fremtræder til Valg, nævne 2 Mænd med deres fulde Navn, Stand og Bopæl. Slemmerne indföres i 2 Protokoller, hvoraf hver af Valgdirecteurens Medhjælpere förer een, saaledes at i den ene Protokol indföres hver Vælgers Navn og ved Siden deraf de Mænds Navne, som han vælger, men i den anden de Valgtes Navne, og under hvert af disse Vælgernes Navne. Enhver af Valgdirecteurens Medhjælpere har at oplæse for den Vælgende hans Stemmegivning og rette de muligen indlöbne Feiltagelser.

 

 
15) Enginn má kjósa þann, sem utan kjörþíngis býr, nema það sé sannað fyrir kjörstjórum, að hann sé kjörgengur og vili takast kosuínguna á hendur í því kjördæmi og engu öðru.

 

15) Ingen maa stemme paa en udenfor Distriktet boende Mand, med mindre det for Valgbestyrelsen godtgjöres, at han er valgbar og vil modtage Valget i dette og ikke i noget andet Distrikt.

 

 
16) Þá er atkvæðagreiðslu er lokið, skal að nýju bera saman kjörbækurnar og lesa upp greinilega, og leiðrétta enn ef misbókazt hefir. Síðan skal telja saman atkvæðin fyrir hvern þann mann, sem kosníngaratkvæði hefir fengið, og kveða síðan upp fyrir þíngheiminum.

 

16) Efter at Stemmegivningen er tilendebragt, sammenholdes Protokollerne paany og oplæses lydeligt, og blive da de muligen indlöbne Feil at rette. Siden optælles Stemmerne for hver af de Valgte, og Resultatet bekjendtgjöres for de Tilstedeværende.

 

 
17) Þegar kosníngunni er svo lángt komið í þeim kjörhluta Skaptafells-sýslu, er fyrri skal kjósa, skal taka kjörbækurnar og innsigla með signetum kjórstjóranna. En þá er kosið er í síðari hlutanum skal, áður gengið sé til atkvæðagreiðslu, taka innsiglin frá kjórbókunu úr hinum hlutanum og lesa þær upp greinilega. Þá er kosníngunni er lokið, skal leggja saman atkvæðin úr báðum kjörhlutum, og kveða síðan upp.

 

17) Naar Valghandlingen i den Afdeling af Skaptafells Syssel (§ 2), som först skal vælge, er saavidt fremrykket, blive Valgprotokollerne at forsegle med Valgbestyrernes Signeter. Men ved Valgmödet i den af Afdelingerne, som vælger sidst, skulle de, förend Stemmegivningen begynder, aabnes og oplæses lydelig. Naar Valget for denne Afdeling er tilendebragt, skulle Stemmerne fra begge Afdelinger sammenlægges, og Resultatet bekjendtgjöres.

 

 
18) Þeir tveir menn, sem fengið hafa flesl atkvæði, skulu vera fulltrúar kjördæmisins. Hafi tveir eða fleiri jafnmörg atkvæði, skal aldur ráða, eða hlutkesti efþeir eru jafngamlir.

 

18) De 2 Mænd, der have erholdt de fleste Stemmer, erklæres for Distriktets Repræsentanter. Ifald 2 eller Flere have ligemange Stemmer, skal Alderen eller, naar de ere lige gamle, Lodtrækning gjöre Udslaget.

 

 
19) Þíngmönnum þeim, sem kosnir eru, skal birta bréflega kosnínguna; skulu kjörstjórarnir allir rita þar undir nöfn sín, nema einhver þeirra sé kosinn, því þá nægir, að hinir riti undir. Svo skulu þeir og birta kosnínguna amtmanni, en amtmaður aptur stjórnarherra innanríkismálanna.

 

19) De valgte Thingmænd skulle erholde skriftlig Underretning om deres Valg, og skulle alle Valgbestyrelsens Medlemmer underskrive samme. Er imidlertid Nogen af disse valgt, er det tilstrækkeligt, at de Andre underskrive Meddelelsen. Underretning om Valgene bliver ogsaa at meddele vedkommende Amtmand, som derom har at meddele Indenrigsministeriet Underretning.

 

19) ...

 

20) Hver maður, sem innan kjördæmis á heima, er skyldur til, þá er hann verður þess vís, að hann er kjörinn, undir eins ab kynna kjörstjóra bréflega, hvert hann geti tekið það erindi á hendur eða eigi. Ef hann skorasl undan skal kjósa um aptur, ef þess er kostur, á sama hátt og áður er sagt.

 

20) Hver maður, sem innan kjördæmis á heima, er skyldur til, þá er hann verður þess vís, að hann er kjörinn, undir eins ab kynna kjörstjóra bréflega, hvert hann geti tekið það erindi á hendur eða eigi. Ef hann skorasl undan skal kjósa um aptur, ef þess er kostur, á sama hátt og áður er sagt."

 

 
21) á er Vér með opnu bréfi stefnum mönnum þeim, er kosnir verða eplir þessum kosníngarlögum, til fundar í Reykjavík, munum Vér til taka nákvæmlega, hvenær fundurinn skuli vera. Skulu þíngmenn, þá er þeir koma til fundarins, hafa með sér kjörbréf sín til skýrteinis.

 

21) I det Patent, hvorved Vi ville sammenkalde den Forsamling, der skal dannes efter denne Valglov, lil Möde i Reykjavík, vil Tiden, naar den skal sammentræde, vorde bestemt. Naar Thingmændene komme til Mödet, skulle de medbringe deres Valgbreve til Legitimation.

 

21) ...

 

22) Fundarmenn fá 3 rbd. í fæðispenínga hvern dag, sem þeir eru á fundinum. En meðan þeir eru á leiðinni heiman að til þíngsins og heim aptur frá þínginu, fær hver þeirra 4 rbd. um daginn í fæðispenínga og ferðakostnað.
Kjörstjórnarmennirnir skulu bafa borgun eptir opnu bréfi 6. Juli 1848.

 

22) Enhver af Repræsentanterne erholder under Mödetiden 3 Rbd. i Diæler daglig, og for den Tid, der medgaaer til Reisen fra hans Hjem til Thinget og tilbage, 4 Rbd. daglig som Diæter og Reiseomkostninger.
Valgbestyrelsen skal nyde Godtgjörelse efler Plakaten 6. Juli 1848.

 

22) ...

 

     Héreptir eiga allir hlutaðeigendur sér allraundirgefnast að hegða.

     Gefið í höll Vorri á Friðriksborg 28. Septbr. 1849.

 

     Hvorefter alle Vedkommende sig allerunderd. have at rette.

     Givet paa Vort Slot Frederiksborg den 28. Septembr. 1849.

 

     Wornach sich männiglich allerunterthänigst zu achten haben.

     Gegeben in Unserem Schloß Frederiksborg, den 28. September 1849.

 

    Das vorstehende Wahlrecht wurde nur ein Mal, und zwar bei der Wahl zur außerordentlichen Landesversammlung im Mai 1850 angewendet. Die Landesversammlung wurde 1851 wieder aufgelöst und durch das Alting (mit dem Wahlrecht von 1843) ersetzt.
 

       


Quelle: Lovesamling for Island
© 18. Februar 2016 - 19. Februar 2016


Home                Top

5